Skuld

[Verse 1: Gunnar]
Gleymdu því sem gamalt er
Og gleymdu því sem framhjá fer
Gleymdu því sem gerðist þá
Og gleymdu því sem færist frá

[Bridge: Böbbi]
Skuld
Skuld

[Verse 2: Gunnar]
Geymdu það sem gagnast vel
Og geymdu það sem hrekur Hel
Geymdu það sem gleður þig
Og geymdu það sem sannar sig

[Verse 3: Gunnar]
Dreymdu allt sem deyfir kvöl
Og dreymdu allt sem bætir böl
Dreymdu allt sem dugar best
Og dreymdu allt sem metur mest

[Bridge: Böbbi]
Skuld
Skuld

[instrumental]

[Chorus: Gunnar, Baldur & Böbbi]
Gleymdu, geymdu, dreymdu
Gleymdu, geymdu, dreymdu
Gleymdu, hvorki guð né mеnn
Geymdu, vita lífsins [?]
Dreymdu, hvorki guð né menn
Sеstu niður við Urðarbrunninn
Gleymdu, hvorki guð né menn
Geymdu, vita lífsins [?]
Dreymdu, hvorki guð né menn
Sestu niður við Urðarbrunninn

Curiosità sulla canzone Skuld di Skálmöld

Quando è stata rilasciata la canzone “Skuld” di Skálmöld?
La canzone Skuld è stata rilasciata nel 2023, nell’album “Ýdalir”.

Canzoni più popolari di Skálmöld

Altri artisti di