Jólin, jólin

Per Asplin, Ólafur Gaukur Þórhallsson

[Verse]
Jólin jólin jólin koma brátt
Jólaskapiđ kemur smátt og smátt
Snjórinn fellur flygsum í
Nú fagna litlu börnin því
Jólin jólin jólin koma brátt
Jólabörnin þvo sér hátt og lágt
Klæđast fínu fötin í
Og flétta hár og greiđa

[Chorus]
Hæ hó og jólabjöllurnar
Þær óma alls stađar
Svo undur hljómfagrar
Hæ hó og jólagjafirnar
Þær eru undarlega lokkandi
Svo óskaplega spennandi
Hæ hó og jólasveinarnir
Svo feikna fjörugir
Og flestir gjafmildir
Hæ hó og jólakökurnar
Þær eru blátt áfram þađ besta sem ég fæ

[Verse]
Jólin jólin jólin koma brátt
Jólaskapiđ kemur smátt og smátt
Snjórinn fellur flygsum í
Nú fagna litlu börnin því
Jólin jólin jólin koma brátt
Jólabörnin þvo sér hátt og lágt
Klæđast fínu fötin í
Og flétta hár og greiđa

[Chorus]
Hæ hó og jólabjöllurnar
Þær óma alls stađar
Svo undur hljómfagrar
Hæ hó og jólagjafirnar
Þær eru undarlega lokkandi
Svo óskaplega spennandi
Hæ hó og jólasveinarnir
Svo feikna fjörugir
Og flestir gjafmildir
Hæ hó og jólakökurnar
Þær eru blátt áfram þađ besta sem ég fæ

[Outro]
Hæ hó og jólasveinarnir
Svo feikna fjörugir
Og flestir gjafmildir
Hæ hó og jólakökurnar
Þær eru blátt áfram þađ besta sem ég fæ

Curiosità sulla canzone Jólin, jólin di LazyTown

Quando è stata rilasciata la canzone “Jólin, jólin” di LazyTown?
La canzone Jólin, jólin è stata rilasciata nel 2001, nell’album “Jól í Latabæ”.
Chi ha composto la canzone “Jólin, jólin” di di LazyTown?
La canzone “Jólin, jólin” di di LazyTown è stata composta da Per Asplin, Ólafur Gaukur Þórhallsson.

Canzoni più popolari di LazyTown

Altri artisti di