Jólasyrpa

Hrefna Tynes

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann
Sagđi svo og spurđi svo
Hvar áttu heima?

Ég á heima á klapplandi
Ég á heima á stapplandi
Ég á heima á ÍSLANDI

Adam átti syni sjö sjö syni átti Adam
Adam elskađi alla þá og allir elskuđu Adam
Hann sáđi
Hann sáđi

Hann klappađi saman lófunum
Stappađi niđur fótunum
Ruggađi sér í lendunum
Og snéri sér í hring

Jólasveinar ganga um gólf
Međ gildan staf í hendi
Móđir þeirra sópar gólf
Og flengir þá međ vendi

Uppi' á stól stendur mín kanna
Níu nóttum fyrir jól
Þá kem ég til manna

Uppi’ á stól stendur mín kanna
Níu nóttum fyrir jól
Þá kem ég til manna

Jólasveinar einn og átta
Ofan koma' af fjöllunum
Í fyrrakvöld þeir fóru ađ hátta

Á undan Jóni' á Völlunum
Andrés stóđ þar utan gátta
Þađ átti ađ fær’ann tröllunum
En þá var hringt í Hólakirkju

Öllum jólabjöllunum
Í skóginum stóđ kofi einn
Sat viđ gluggann jólasveinn
Þá kom lítiđ héraskinn

Sem vildi komast inn
Jólasveinn ég treysti' á þig
Veiđimađur skýtur mig
Komdu litla héraskinn

Því ég er vinur þinn

Curiosità sulla canzone Jólasyrpa di LazyTown

Quando è stata rilasciata la canzone “Jólasyrpa” di LazyTown?
La canzone Jólasyrpa è stata rilasciata nel 2001, nell’album “Jól í Latabæ”.
Chi ha composto la canzone “Jólasyrpa” di di LazyTown?
La canzone “Jólasyrpa” di di LazyTown è stata composta da Hrefna Tynes.

Canzoni più popolari di LazyTown

Altri artisti di