Alveg ein

Karl Ágúst úlfarsson

[Verse 1]
Aftur, stend ég ein
Þótt engum geri mein
Höfð fyrir rangri sök
Enn er hrópað til mín
Skemmdarskrín
Hrekkjusvín
Ég heyri þessi óp en engin rök

[Chorus]
Hvað um það, ég er sterk
Storka þeim öllum
Stolt, og hrein, og bein
Og allt þetta lið má eiga sig
Ég get þetta alveg ein

[Outro]
Sama er mér, því ég stend
Sterk með mér sjálfri
Ég er á grænni grein
Ég þarf ekki hin
Þarf engan vin
Ég get þetta alveg ein
Þarf engan vin
Ég get þetta alveg ein

Curiosità sulla canzone Alveg ein di LazyTown

Quando è stata rilasciata la canzone “Alveg ein” di LazyTown?
La canzone Alveg ein è stata rilasciata nel 1999, nell’album “Glanni Glæpur í Latabæ”.
Chi ha composto la canzone “Alveg ein” di di LazyTown?
La canzone “Alveg ein” di di LazyTown è stata composta da Karl Ágúst úlfarsson.

Canzoni più popolari di LazyTown

Altri artisti di