Goppeti

Hleipa skal nú hrossunum
Henda sér á skeið
fekjast munu fákarnir
flott er þessi heið

Herða sveinar hestanna
Hröð er þessi reið
fljót skal fara gandur
fyrstur þessa leið

Ríðum og töltum
brokum og stökum
hendum okkur á skeið

Canzoni più popolari di Krauka

Altri artisti di Folk